fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Að vinna Meistaradeildina bjargar ekki starfinu

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. maí 2024 20:21

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það stóra afrek að vinna Meistaradeildina mun ekki hjálpa Thomas Tuchel í að halda starfi sínu sem þjálfari Bayern Munchen.

Þetta hefur stjórnarformaður þýska félagsins staðfest en fyrr í vetur var greint frá því að Tuchel væri á förum.

Gengi Bayern hefur batnað á síðustu vikum og á liðið fínan möguleika á að komast í úrslit Meistaradeildarinnar.

,,Við yrðum öll ánægð saman ef við vinnum Meistaradeildina en förum svo í sitthvora áttina,“ sagði Jan-Christian Dreesen.

,,Við verðum að skoða þann tímapunkt þegar ákvörðunin var tekin, á þeim tímapunkti var staðan öðruvísi.“

Bayern á eftir að spila seinni undanúrslitaleik sinn gegn Real Madrid en þeim fyrri lauk með 2-2 jafntefli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vestri hefur áhuga á að ráða Túfa

Vestri hefur áhuga á að ráða Túfa
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi