fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Hefur enga trú á ráðningu Liverpool – „Arne Ten Slot“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. apríl 2024 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Richard Keys sérfræðingur um ensku úrvalsdeildina telur að Liverpool sé að gera sömu mistök og Manchester United með því að ráða Arne Slot.

Slot sem hefur gert vel með Feyenoord er að taka við Liverpool af Jurgen Klopp sem hefur ákveðið að hætta.

Keys telur að Liverpool sé að gera sömu mistök og United þegar félagið sótti Erik ten Hag frá Ajax. Þá var hann heitasti stjórinn í Hollandi líkt og Slot er núna.

„Ég tel að Liverpool sé að gera nákvæmlega sömu mistök og Manchester United, Arne ten Slot,“ sagði Keys um málið.

„Þetta er ekki eitthvað sem ég hef trú á, ég hef talað við marga stuðningsmenn Liverpool og enginn þeirra er neitt sérstaklega spenntur fyrir því að Slot taki við af Klopp.“

Búist er við að Liverpool gangi frá ráðningu á Slot í vikunni en búið er að klára samkomulag milli Liverpool og Feyenoord um kaupverðið en hann tekur aðstoðarmenn sína með sér frá Hollandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Real Madrid höfðar mál gegn UEFA – Vilja skaðabætur vegna Ofurdeildarinnar

Real Madrid höfðar mál gegn UEFA – Vilja skaðabætur vegna Ofurdeildarinnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gagnrýnir Slot og segir hann hreinlega hafa viljað tapa leiknum í gær

Gagnrýnir Slot og segir hann hreinlega hafa viljað tapa leiknum í gær