fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Fer Van Dijk til Þýskalands í sumar?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. apríl 2024 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum í Þýskalandi er Dortmund að skoða það að reyna að kaupa Virgil van Dijk í sumar. Bild og fleiri miðlar í Þýskalandi segja frá.

Van Dijk mun í sumar bara eiga ár eftir af samningi sínum við Liverpool og því mun félagið líklega skoða stöðuna.

Van Dijk hefur undanfarin ár verið einn besti varnarmaður fótboltans en hann verður 33 ára gamall.

Þýskir miðlar segja Dortmund sjá möguleika þarna og að félagi telji sig geta sannfært hollenska tröllið um að koma.

Breytingar verða hjá Liverpool í sumar þegar Jurgen Klopp hættir og Arne Slot tekur við þjálfun liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Var ekki með í gær eftir að fjögurra ára sonur hans lést mjög óvænt

Var ekki með í gær eftir að fjögurra ára sonur hans lést mjög óvænt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sancho elskar lífið hjá Chelsea

Sancho elskar lífið hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga
433Sport
Í gær

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna