fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Liverpool planar næsta tímabil með Mo Salah í sínum röðum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. apríl 2024 18:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah er í plönum forráðamanna Liverpool fyrir næstu leiktíð, félagið telur engar líkur á að hann fari burt.

Salah er mikið í fréttum eftir rifrildi sitt við Jurgen Klopp um helgina gegn West Ham.

Salah hefur verið sterklega orðaður við lið í Sádí ARabíu en The Athletic segir ekkert að frétta af slíkum hlutum í dag.

Athletic segir að ekkert hafi komið til tals að Salah fari, hann hafi ekkert rætt við félagið um að hann hafi áhuga á slíkur.

Klopp hættir störfum í sumar en ljóst má vera að samband hans og Klopp er farið í vaskinn, Arne Slot tekur við þjálfun liðsins og gæti fengið að stýra Salah.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona