fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Vonar að United tapi 5-0 eftir hegðun eins leikmanns – ,,Hann ætti að skammast sín“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 25. apríl 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wesley Sneijder, fyrrum leikmaður Inter Milan og Real Madrid, var alls ekki hrifinn af vængmanninum Antony eftir leik Manchester United og Coventry í miðri viku.

Antony ákvað að gera grín og ögra leikmönnum Coventry eftir sigur enska stórliðsins og hefur verið harðlegas gagnrýndur.

Sneijder fylgdist með leiknum en United vann leikinn í vítakeppni gegn Coventry sem er í næst efstu deild Englands.

Það má segja að framkoma Antony hafi verið til skamma or og vonar Sneijder nú að United tapi 5-0 gegn grönnunum í Manchester City í úrslitum.

,,Antony ætti að skammast sín fyrir það sem hann gerði,“ sagði Sneijder í samtali við Ziggo Sport.

,,Það sem hann á að gera er að yfirgefa völlinn um leið. Ég vona að United tapi 5-0 í úrslitaleiknum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“