fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 25. apríl 2024 11:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, viðurkennir að vængmaðurinn Amad Diallo eigi skilið að fá að spila meira hjá félaginu.

Þessi 21 árs gamli leikmaður hefur aðeins spilað sex leiki í öllum keppnum á tímabilinu en meiðsli hafa sett strik í reikninginn.

Ten Hag er þó hrifinn af Diallo sem reyndist hetjan gegn Liverpool í enska bikarnum í mars í 4-3 sigri.

,,Amad á skilið að fá meiri spilatíma en ekki gleyma því að hann var lengi meiddur á tímabilinu,“ sagði Ten Hag.

,,Við þurftum að byggja hann upp á nýtt og hann hefur fengið fleiri tækifæri. Við erum með marga leikmenn í þessari stöðu og samkeppnin er mikil.“

,,Hann á skilið fleiri mínútur ef ég á að vera hreinskilinn en við þurfujm að velja úr.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok