fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 25. apríl 2024 19:15

Mynd: KR

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið KR styrkti sig fyrir lok félagaskiptagluggans í gær og samdi við miðjumann sem kemur úr sænsku úrvalsdeildinni.

Um er að ræða 19 ára gamlan strák sem ber nafnið Mouraz Neffati en hann kemur til félagsins frá Norrköping í Svíþjóð.

KR tilkynnti kaupin á Facebook síðu sinni í dag en Neffati gerði lánssamning út tímabilið með möguleika á framlengingu.

Neffati hefur spilað einn bikarleik fyrir Norrköping og fékk þar 19 mínútur.

Hann var í láni hjá Sylvia á síðustu leiktíð en hefur einnig leikið með unglingaliði Norrköping.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“