fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Sjáðu umræðurnar sem sköpuðust hér á landi í kvöld – „Greindarskerti maður“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 24. apríl 2024 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Liverpool á Íslandi eru fjölmargir og voru þeir margir hverjir í sárum eftir tap liðsins gegn nágrönnunum í Everton í kvöld.

Það er óhætt að segja að Liverpool hafi ekki náð sér í strik í leiknum en það var Jarrad Branthwaite sem kom Everton yfir á 27. mínútu. Staðan í hálfleik 1-0.

Eftir tæpan klukkutíma leik bætti Dominic Calvert-Lewin við marki og kom Everton í 2-0. Liverpool tókst ekki að ógna forystunni alvarlega og lokatölur 2-0.

Úrslitin þýða að Liverpool er svo gott sem úr leik í titilbaráttunni. Liðið er í öðru sæti, þremur stigum á eftir Arsenal sem er með mun betri markatölu. Stigi á eftir Liverpool kemur svo Manchester City sem á tvo leiki til góða.

Hér að neðan má sjá brot af umræðunni sem skapaðist um leikinn á meðal íslenskra knattspyrnuáhugamanna.

Getty Images
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona