fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
433Sport

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. apríl 2024 13:02

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neal Maupay, leikmaður Brentford, skellti sér á samfélagsmiðla og skaut hressilega á Antony, leikmann Manchester United, fyrir athæfi sitt.

Antony kom sér í fréttirnar fyrir óíþróttamannslega hegðun gagnvart leikmönnum enska B-deildarliðsins Coventry eftir leik liðanna í undanúrslitum enska deildabikarsins um helgina.

Antony hljóp að leikmönnum Coventry og hélt um eyrun eftir að United hafði tryggt sér sigur í vítaspyrnukeppni.

Neal Maupay. Getty Images

Margir hafa gagnrýnt Brasilíumanninn fyrir að gera þetta eftir hetjulega baráttu B-deildarliðsins.

Maupay er þekktur fyrir alls konar vesen inni á vellinum og hann sá sér gott til glóðarinnar eftir athæfi Antony.

„Ekki einu sinni ég myndi gera þetta,“ skrifaði hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vill aftur til Evrópu og stórlið er klárt

Vill aftur til Evrópu og stórlið er klárt
433Sport
Í gær

Amorim virðist staðfesta að enginn yfirgefi United í janúar

Amorim virðist staðfesta að enginn yfirgefi United í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Búinn að hafna einu félagi í janúar

Búinn að hafna einu félagi í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ummæli Slot minna á manninn sem var rekinn

Ummæli Slot minna á manninn sem var rekinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fullkrug mættur til Ítalíu

Fullkrug mættur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“