fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

KSÍ segir ráðningu á framkvæmdarstjóra í góðum farvegi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. apríl 2024 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ekki er enn búið að ráða inn framkvæmdarstjóra hjá KSÍ og óvíst er hvenær það verður gert. Ferlið gengur þó vel samkvæmt fundargerð KSÍ.

Klara Bjartmarz sagði upp störfum hjá KSÍ og hætti í lok febrúar, ekki hefur ráðið í hennar stað en Jörundur Áki Sveinsson hefur tímabundið verið í starfinu.

Nokkuð margir hafa verið orðaðir við starfið en Þorvaldur Örlygsson formaður KSí stýrir ferlinu.

„Ráðning framkvæmdastjóra. Þorvaldur Örlygsson formaður KSÍ upplýsti stjórn um ferlið og hvernig staðan er. Málið í góðum farvegi,“ segir í fundargerð KSÍ.

Nefnt hefur verið að beðið sé eftir því að Klara fari af launaskrá áður en ráðið verður formlega í starfið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfesta meiðsli Trent en þarf að fara í frekari rannsóknir

Staðfesta meiðsli Trent en þarf að fara í frekari rannsóknir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Leikmenn United sagðir missa trúna á kerfi Amorim – Stjórnin telur úrslitin ekki fylgja frammistöðum

Leikmenn United sagðir missa trúna á kerfi Amorim – Stjórnin telur úrslitin ekki fylgja frammistöðum
433Sport
Í gær

Útskýrir nýja nálgun sína á leikdegi – Segir að þetta sé allt annað líf

Útskýrir nýja nálgun sína á leikdegi – Segir að þetta sé allt annað líf