fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Var aldrei nálægt samkomulagi við Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 22. apríl 2024 15:00

Ruben Amorim

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnustjórinn Ruben Amorim hjá Sporting og Liverpool náðu aldrei nokkru samkomulagi, þvert á fréttir á dögunum. Fabrizio Romano segir frá.

Amorim er ansi spennandi stjóri og hefur hann verið orðaður sterklega við stjórastarfið hjá Liverpool. Eins og allir vita er Jurgen Klopp á förum í sumar.

David Ornstein á The Athletic sagði hins vegar frá því fyrr í dag að ólíklegt væri að Amorim taki við Liverpool en að West Ham sé komið inn í myndina sem hans næsti áfangastaður ef David Moyes, stjóri liðsins, fer í sumar.

Romano segir að viðræður hafi vissulega átt sér stað á milli Amorim og Liverpool en að ekkert samkomulag hefði náðst, allavega ekki enn sem komið er.

Þá tekur hann undir fréttir Ornstein um Amorim og West Ham en segir ekkert samkomulag í höfn þar heldur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona