fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Jóhann Berg leyfir sér að dreyma – „Við eigum fjóra bikarúrslitaleiki eftir“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. apríl 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson kantmaður Burnley trúi því að liðið geti bjargað sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni. Burnley á fjóra leiki eftir og er þremur stigum frá öruggu sæti.

Jóhann Berg skoraði eitt mark í 4-1 sigri á Sheffield United á útivelli um helgina. „Við trúum því að við getum gert eitthvað sérstakt,“ sagði Jóhann Berg.

Burnley hefur verið í fallsæti allt tímabilið. „Við eigum fjóra bikarúrslitaleiki eftir en allir í klefanum eru í þessu saman.“

„Við vitum að staðan er erfið en við verðum að trúa því að við getum tekið stig í hverjum einasta leik.“

Jóhann segir að þjálfari liðsins Vincent Kompany berji trú í mannskapinn. „Hann trúir því að við getum bjargað okkur, hann hefur sagt það frá fyrsta degi og getum það enn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona