fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Besta deild kvenna: Nýliðar Víkings fara vel af stað – Blikar með sannfærandi sigur

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. apríl 2024 19:51

Agla María skoraði. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

1. umferð Bestu deildar kvenna er í fullu fjöri en þremur leikjum er lokið í kvöld. FH gerði góð ferð norður í land og vann sigur á Tindastól.

Breiðablik tók á móti Keflavík á heimavelli og vann sannfærandi 3-0 sigur í fyrsta alvöru leik liðsins undir stjórn Nick Chamberlain.

Nýliðar Víkings byrja svo vel en liðið vann góðan sigur á Stjörnunni en þrátt fyrir að vera nýliðar er öflugu liði Víkings spáð góðu gengi.

Úrslit og markaskorarar kvöldsins eru hér að neðan.

Tindastóll 0 – 1 FH:
0-1 Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir

Breiðablik 3 – 0 Keflavík:
1-0 Vigdís Lilja Kristjánsdóttir
2-0 Vigdís Lilja Kristjánsdóttir
3-0 Agla María Albertsdóttir

Stjarnan 1 – 2 Víkingur R:
0-1 Sigdís Eva Bárðardóttir
1-1 Henríetta Ágústsdóttir
1-2 Hafdís Bára Höskuldsdóttir

Markaskorarar frá úrslit.net

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney