fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Þýskaland: Leverkusen neitar að tapa leik – Jöfnuðu á lokasekúndunum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. apríl 2024 18:41

Jeremie Frimpong. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dortmund 1 – 1 Leverkusen
1-0 Niklas Fullkrug
1-1 Josip Stanisic

Leverkusen ætlar ekki að tapa leik í þýsku Bundesligunni á þessu tímabili eða þá í öllum keppnum.

Leverkusen hefur enn ekki tapað einni viðureign á þessu tímabili og er búið að tryggja sér þýska meistaratitilinn.

Ekki nóg með það er liðið í undanúrslitum Evrópudeildarinnar og í úrslitum þýska bikarsins.

Allt stefndi í fyrsta tapið í dag gegn Dortmund en Josip Stanisic jafnaði metin fyrir Leverkusen á 97. mínútu og heldur ævintýrið áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United skellir verðmiða á Rashford nú þegar hann er til sölu

United skellir verðmiða á Rashford nú þegar hann er til sölu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus