fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Einn hló eftir tapið og annar brast í grát – ,,Drullaðu þér burt“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. apríl 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er alveg ljóst að vængmaðurinn Noni Madueke er ekki vinsæll á meðal stuðningsmanna Chelsea í dag.

Ástæðan er sú að Madueke sást hlæja ásamt Jack Grealish eftir leik Chelsea við Manchester City í undanúrslitum enska bikarsins í gær.

Það atvik kemur stuttu eftir að Madueke vildi fá að taka vítaspyrnu er Chelsea vann 6-0 sigur á Everton og kvartaði og kveinaði ásamt Nicolas Jackson.

Madueke virtist vera alveg sama um úrslit gærdagsins og sást brosandi eftir að ljóst væri að hans menn væru úr leik.

Það sama má ekki segja um Thiago Silva, reynslubolta Chelsea, sem grét eftir lokaflautið eins og má sjá hér fyrir neðan.

,,Noni drullaðu þér burt,“ skrifar einn til vængmannsins en Silva fær mikið af samúðarkveðjum – ,,Þú ert einn af okkur, áfram veginn Thiago, við stöndum saman.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á Semenyo

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á Semenyo
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arteta segir þetta dýrmætasta sigurinn hingað til

Arteta segir þetta dýrmætasta sigurinn hingað til
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði
433Sport
Í gær

Tíu stærstu bitarnir sem geta farið frítt – Margir sem verða mjög eftirsóttir í vetur

Tíu stærstu bitarnir sem geta farið frítt – Margir sem verða mjög eftirsóttir í vetur
433Sport
Í gær

Heimir Guðjónsson nýr þjálfari Fylkis

Heimir Guðjónsson nýr þjálfari Fylkis