fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Arnar eftir sigurinn í kvöld: ,,Má segja að þetta hafi verið smá statement“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. apríl 2024 21:23

Arnar gerði frábæra hluti í Víkinni. Mynd/Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var að vonum sáttur í kvöld eftir 4-1 sigur sinna manna á Breiðabliki á Víkingsvelli.

Arnar ræddi við Stöð 2 Sport eftir leikinn en fjallað er um leikinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport er þetta er skrifað.

Arnar gat brosað eftir viðureignina og segir að um ákveðið ‘statement’ sé að ræða með sigrinum.

,,Sanngjarn sigur, það gæti vel verið að 4-1 hafi verið aðeins of stórt kannski en sanngjarn sigur, frábær fyrri hálfleikur fyrir utan fyrstu fimm mínúturnar en svo skora þeir mark þarna og fá smá auka adrenalín og sjálfstraust sem þeir áttu ekki skilið á þeim tímapunkti í leiknum,“ sagði Arnar.

,,Í seinni hálfleik eru þeir komnir í chaos fótbolta sem við dílum illa við en við erum deadly í skyndisóknum og það er hrikalega gaman að sjá Ara koma til baka, hann hefur þolað mikið í vetur og var frábær fyrir okkur 2022. Vonandi er þessi meiðslasaga að baki.“

,,Ég talaði um það fyrir leikinn, eftir þrjár umferðir er erfitt að lesa í mótið en það er mikilvægt að gefa öðrum liðum einhvern smjörþef af því að við séum orðnir saddir. Það má segja að þetta hafi verið smá statement.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta er sögð vera upphæðin sem Davíð Þór reif fram til að fá Kára úr Laugardalnum

Þetta er sögð vera upphæðin sem Davíð Þór reif fram til að fá Kára úr Laugardalnum
433Sport
Í gær

Skammast sín eftir helgina

Skammast sín eftir helgina
433Sport
Í gær

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins