fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Gylfi Þór hundfúll – „Það er erfitt að taka þessu“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 19. apríl 2024 21:27

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson var að vonum svekktur eftir 1-0 tap Vals gegn Stjörnunni í Bestu deildinni í kvöld.

Valsarar voru manni færri frá því seint í fyrri hálfleik þegar Bjarni Mark Antonsson fékk sitt annað gula spjald. Skömmu síðar komst Stjarnan yfir.

„Þetta var svekkjandi. Þetta var möguleiki fyrir okkur að sækja þrjú stig stig gegn góðu liði eftir lélega frammistöðu á móti Fylki,“ sagði Gylfi við Stöð 2 Sport eftir leik.

„Mér fannst við byrja leikinn vel en þetta var erfitt eftir rauða spjaldið og svo kom markið rétt fyrir hálfleik. Það er erfitt að taka þessu en svona er fótboltinn stundum.“

Sjálfur er Gylfi kominn á góðan stað í endurkomu sinni.

„Skrokkurinn er bara fínn. Þetta voru ekki eðlilegar 90 mínútur. Við liggjum mikið og ekki mikið um hlaup fram og til baka. Þetta var mikið til hliðar og stutt hlaup.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Unnu skemmdarverk nálægt Anfield í nótt – „Rotta“

Unnu skemmdarverk nálægt Anfield í nótt – „Rotta“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íslandsvinur lést í miðjum leik um helgina – Sjáðu atvikið þegar allir fengu þessar hræðilegu fréttir

Íslandsvinur lést í miðjum leik um helgina – Sjáðu atvikið þegar allir fengu þessar hræðilegu fréttir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telur að Hermann muni þrífa forrétindablindu af strákunum á Hlíðarenda – „Það logar allt stafnanna á milli af grautfúlu fólki á Facebook“

Telur að Hermann muni þrífa forrétindablindu af strákunum á Hlíðarenda – „Það logar allt stafnanna á milli af grautfúlu fólki á Facebook“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“
433Sport
Í gær

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings
433Sport
Í gær

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn