fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Gylfi Þór hundfúll – „Það er erfitt að taka þessu“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 19. apríl 2024 21:27

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson var að vonum svekktur eftir 1-0 tap Vals gegn Stjörnunni í Bestu deildinni í kvöld.

Valsarar voru manni færri frá því seint í fyrri hálfleik þegar Bjarni Mark Antonsson fékk sitt annað gula spjald. Skömmu síðar komst Stjarnan yfir.

„Þetta var svekkjandi. Þetta var möguleiki fyrir okkur að sækja þrjú stig stig gegn góðu liði eftir lélega frammistöðu á móti Fylki,“ sagði Gylfi við Stöð 2 Sport eftir leik.

„Mér fannst við byrja leikinn vel en þetta var erfitt eftir rauða spjaldið og svo kom markið rétt fyrir hálfleik. Það er erfitt að taka þessu en svona er fótboltinn stundum.“

Sjálfur er Gylfi kominn á góðan stað í endurkomu sinni.

„Skrokkurinn er bara fínn. Þetta voru ekki eðlilegar 90 mínútur. Við liggjum mikið og ekki mikið um hlaup fram og til baka. Þetta var mikið til hliðar og stutt hlaup.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skýr skilaboð eftir hörmulega byrjun – Fær nýjan samning

Skýr skilaboð eftir hörmulega byrjun – Fær nýjan samning
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“
433Sport
Í gær

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku
433Sport
Í gær

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann