fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Sjáðu markið sem Albert skoraði í dag – Gjörsamlega ískaldur

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. apríl 2024 19:39

Albert Guðmundsson Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson var á sínum stað í byrjunarliði Genoa þegar liðið heimsótti Fiorentina í Seriu A í kvöld, Albert var á skotskónum.

Albert kom Genoa yfir með marki úr vítaspyrnu þegar seinni hálfleikur var alveg að verða búinn.

Albert var ískaldur á punktinum og rendi boltanum á snyrtilegan hátt í netið.

Framherjinn knái hefur verið frábær undanfarnar vikur með Genoa og virðist ljóst að eitthvað stórlið mun kaupa hann í sumar.

Leiknum lauk með 1-1 jafntefli en Jonathan Ikone jafnaði fyrir heimamenn í síðari hálfleik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aron Elís missir af lokaleik Víkings

Aron Elís missir af lokaleik Víkings
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim að átta sig á stöðunni og verkefnið hjá United er miklu erfiðara en hann taldi

Amorim að átta sig á stöðunni og verkefnið hjá United er miklu erfiðara en hann taldi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar