fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Mikil gleðitíðindi fyrir Víking

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 15. apríl 2024 14:11

Mynd: Víkingur R.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karl Friðleifur Gunnarsson hefur skrifað undir nýjan samning við Víking R. sem gildir til ársins 2026.

Þetta eru góð tíðindi fyrir Víkinga, enda Karl Friðleifur verið lykilmaður undanfarin ár. Hann kom upphaflega á láni frá Breiðabliki 2021 en gekk svo endanlega í raðir félagsins.

Karl Friðleifur hefur verið hluti af liði Víkings sem varð Íslandsmeistari 2021 og 2023 og bikarmeistari undanfarin þrjú ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tíu stærstu bitarnir sem geta farið frítt – Margir sem verða mjög eftirsóttir í vetur

Tíu stærstu bitarnir sem geta farið frítt – Margir sem verða mjög eftirsóttir í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Heimir Guðjónsson nýr þjálfari Fylkis

Heimir Guðjónsson nýr þjálfari Fylkis
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rekinn eftir dapurt gengi

Rekinn eftir dapurt gengi