fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Ísak með laglega afgreiðslu í Þýskalandi – Sjáðu markið

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. apríl 2024 21:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði fyrir lið Fortuna Dusseldorf í dag sem mætti Wehen í Þýskalandi.

Um var að ræða leik í B deildinni en Ísak skoraði annað mark liðsins í seinni hálfleik í 2-0 sigri.

Dusseldorf stefnir á að komast upp um deild á tímabilinu en liðið er í þriðja sæti, sex stigum frá toppnum.

Ísak hefur staðið sig vel í láni hjá Dusseldorf frá FCK en mark hans má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur