fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Botnaði ekki í þessu í leik Íslands á dögunum

433
Laugardaginn 13. apríl 2024 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nadía Atladóttir, nýr leikmaður Vals, var gestur í nýjasta þætti Íþróttavikunnar. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.

Þar var að sjálfsögðu rætt um kvennalandsliðið sem hóf leik í undankeppni EM á dögunum. Liðið vann Pólland 3-0 heima en tapaði 3-1 gegn Þjóðverjum ytra.

„Mér fannst þær góðar á móti Póllandi. Allt virkaði frekar vel, uppleggið og þess háttar. En mér fannst þær svolítið slappar á móti Þýskalandi, opnar og þegar þú ert að spila á móti liði eins og Þýskalandi verður þú að nýta færin þín betur. Þær fengu góð færi í stöðunni 1-0 og Ingibjörg átti náttúrulega bara að setja hann eftir aukaspyrnuna. Ég held að liggur við hver sem er hefði skorað svo það var frekar vont að hafa hafsent í þessari stöðu,“ sagði Nadía.

Hún hefði viljað sjá íslenska liðið aðlagast því betur að Sveindís Jane Jónsdóttir hafi farið meidd af velli fyrir Bryndísi Örnu Níelsdóttur.

„Sveindís fór út af og mér fannst þær halda áfram með þessa löngu bolta. Þú verður að geta breytt leikplaninu. Bryndís er ekki svoleiðis leikmaður.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gylfi Þór tjáir sig um framtíð sína

Gylfi Þór tjáir sig um framtíð sína
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rio sendir pillu á Carragher og minnir hann á orð hans sem eldast illa

Rio sendir pillu á Carragher og minnir hann á orð hans sem eldast illa
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eiður Smári eftirsóttur biti – Fundaði á Selfossi en er einnig á blaði á öðrum stöðum

Eiður Smári eftirsóttur biti – Fundaði á Selfossi en er einnig á blaði á öðrum stöðum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Danski draumaprinsinn á Hlíðarenda: Endurhæfingin á réttu róli eftir áfallið í ágúst – „Ég er mjög stoltur, svona verðlaun gleðja“

Danski draumaprinsinn á Hlíðarenda: Endurhæfingin á réttu róli eftir áfallið í ágúst – „Ég er mjög stoltur, svona verðlaun gleðja“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svartnætti yfir Carragher – „Nú verða alvarlegar spurningar bornar fram“

Svartnætti yfir Carragher – „Nú verða alvarlegar spurningar bornar fram“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Útskýrir af hverju Harvey Elliott kemst ekki lengur í hóp

Útskýrir af hverju Harvey Elliott kemst ekki lengur í hóp
433Sport
Í gær

Talar um vírus í liði Liverpool – Segir að Slot verði að henda þessum úr liðinu

Talar um vírus í liði Liverpool – Segir að Slot verði að henda þessum úr liðinu
Hide picture