fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Börn Kane lentu í bílslysi daginn fyrir leik

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 12. apríl 2024 08:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Börn Harry Kane lentu í bílslysi í Þýskalandi á mánudag, daginn áður en hann mætti Arsenal í Meistaradeildinni með Bayern Munchen.

Þýska blaðið Bild segir frá þessu. Þrjú börn Kane, 3, 5 og 7 ára, voru í Mercedes-bifreið með 24 ára gamalli konu þegar Renault-bifreið keyrði á þau. Voru þau flutt á sjúkrahús í kjölfarið.

Þrír voru í Renault-bifreiðinni og einn í Land Rover-bifreið sem einnig lenti í slysinu. Allir átta aðilar sluppu þó við meiriháttar meiðsli.

Þennan dag var Kane að ferðast með Bayern til London, þar sem liðið gerði 2-2 jafntefli við Arsenal í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á þriðjudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nokkur íslensk landslið fá að vita hverjir andstæðingarnir verða í vikunni

Nokkur íslensk landslið fá að vita hverjir andstæðingarnir verða í vikunni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Má fara frá Liverpool fyrir klink í janúar

Má fara frá Liverpool fyrir klink í janúar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kveður eftir mögnuð ár – „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt“

Kveður eftir mögnuð ár – „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt“
433Sport
Í gær

Óli Jó baunar á vinnuveitendur sína til margra ára og sendir Jóhannesi sneið vegna viðtals – „Ég skil þessa ákvörðun engan veginn“

Óli Jó baunar á vinnuveitendur sína til margra ára og sendir Jóhannesi sneið vegna viðtals – „Ég skil þessa ákvörðun engan veginn“
433Sport
Í gær

Magnús biðlar til KSÍ – „Þetta skýtur skökku við“

Magnús biðlar til KSÍ – „Þetta skýtur skökku við“