fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Börn Kane lentu í bílslysi daginn fyrir leik

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 12. apríl 2024 08:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Börn Harry Kane lentu í bílslysi í Þýskalandi á mánudag, daginn áður en hann mætti Arsenal í Meistaradeildinni með Bayern Munchen.

Þýska blaðið Bild segir frá þessu. Þrjú börn Kane, 3, 5 og 7 ára, voru í Mercedes-bifreið með 24 ára gamalli konu þegar Renault-bifreið keyrði á þau. Voru þau flutt á sjúkrahús í kjölfarið.

Þrír voru í Renault-bifreiðinni og einn í Land Rover-bifreið sem einnig lenti í slysinu. Allir átta aðilar sluppu þó við meiriháttar meiðsli.

Þennan dag var Kane að ferðast með Bayern til London, þar sem liðið gerði 2-2 jafntefli við Arsenal í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á þriðjudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi