fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Sambandsdeildin: Steindautt í Tékklandi en markaveisla í Grikklandi

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 11. apríl 2024 18:46

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveimur leikjum er lokið það sem af er kvöldi í Sambandsdeildinni. Um var að ræða fyrri leiki í 8-liða úrslitum.

Í Tékklandi fór fram afar lokaður leikur milli Viktoria Plzen og Fiorentina og lauk honum með markalausu jafntefli. Allt fjörið var í Grikklandi þar sem Olympiacos tók á móti Fenerbahce.

Heimemenn leiddu 2-0 í hálfleik með mörkum frá Kostantinos Fortounis og Stevan Jovetic, fyrrum leikmanni Manchester City, Inter og fleiri liða.

Það stefndi svo í ansi þægilegan dag á skrifstofunni fyrir Olympiacos þegar Chiquinho kom þeim í 3-0 á 57. mínútu. Þá vaknaði tyrkneska liðið hins vegar til lífsins.

Dusan Tadic minnkaði muninnn á 68. mínútu og skömmu síðar var staðan orðin 3-2 þegar Irfan Can Kahveci skoraði.

Það urðu lokatölur og allt galopið fyrir seinni leikinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Helgi og Egill að störfum í Sviss

Helgi og Egill að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað