fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Sambandsdeildin: Steindautt í Tékklandi en markaveisla í Grikklandi

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 11. apríl 2024 18:46

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveimur leikjum er lokið það sem af er kvöldi í Sambandsdeildinni. Um var að ræða fyrri leiki í 8-liða úrslitum.

Í Tékklandi fór fram afar lokaður leikur milli Viktoria Plzen og Fiorentina og lauk honum með markalausu jafntefli. Allt fjörið var í Grikklandi þar sem Olympiacos tók á móti Fenerbahce.

Heimemenn leiddu 2-0 í hálfleik með mörkum frá Kostantinos Fortounis og Stevan Jovetic, fyrrum leikmanni Manchester City, Inter og fleiri liða.

Það stefndi svo í ansi þægilegan dag á skrifstofunni fyrir Olympiacos þegar Chiquinho kom þeim í 3-0 á 57. mínútu. Þá vaknaði tyrkneska liðið hins vegar til lífsins.

Dusan Tadic minnkaði muninnn á 68. mínútu og skömmu síðar var staðan orðin 3-2 þegar Irfan Can Kahveci skoraði.

Það urðu lokatölur og allt galopið fyrir seinni leikinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Í gær

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Í gær

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar