fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Neymar gerir allt vitlaust – Birti þessa færslu eftir leik í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 11. apríl 2024 18:00

Neymar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Paris Saint-Germain eru allt annað en sáttir Neymar, fyrrum leikmanns liðsins, eftir færslu hans á samfélagsmiðlum í gær.

PSG tók á móti Barcelona í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Neymar spilaði auðvitað fyrir Börsunga líka. Barcelona vann 2-3 sigur og skoraði samlandi Neymar, Brasilíumaðurinn Raphinha, tvö marka liðsins.

Hann fagnaði með fagni sem Neymar er þekktur fyrir að taka, þar sem hann setur hendurnar upp í loft og tunguna út. Barcelona birti mynd af þessu á Instagram-reikning sinn.

Þar svaraði Neymar og virtist ánægður með Raphinha, eins og má sjá hér neðar.

Stuðningsmenn PSG voru allt annað en sáttir við þetta og baunuðu á Neymar í athugasemdakerfinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum