Tímasetningu leiks KA og FH í Bestu deild karla, sem fram fer laugardaginn 13. apríl næstkomandi, hefur verið breytt.
Leikurinn hefur verið færður fram um rúman klukkutíma.
Besta deild karla – KA – FH
Var: 13.04.2024 16:15, Greifavöllurinn
Verður: 13.04.2024 15:00, Greifavöllurinn