fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Stjarna Real Madrid hafnaði Liverpool – Útskýrir af hverju

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 9. apríl 2024 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rodrygo, stjarna Real Madrid, hefði getað farið til Real Madrid ungur að árum en hafnaði því.

Þessi 23 ára gamli leikmaður segir frá þessu í nýju viðtali. Hann gekk í raðir Real Madrid frá Santos árið 2019 á 45 milljónir evra. Hann hefði hins vegar getað farið til Liverpool á 3 milljónir evra tveimur árum fyrr.

Sjálfur ákvað leikmaðurinn þó að hafna því þrátt fyrir freistandi boð.

„Þetta gekk ekki upp því ég vildi ekki fara þangað. Ég vildi vera áfram hjá Santos þó svo að tilboðið hafi verið gott. Þeir buðu mér góða leið á ferlinum mínum. Ég hefði klárað námið mitt á Englandi og undirbúið mig undir fótboltann í Evrópu,“ segir Rodrygo.

„Þetta leit allt mjög vel út en á endanum vildi ég þetta ekki. Ég vildi vera áfram hjá Santos og skrifa söguna þar til að byrja með. Og það er það sem gerðist. Ég fékk að upplifa drauminn með Santos.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona