fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Fleiri stig dregin af Everton

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 8. apríl 2024 13:07

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvö stig hafa verið dregin af Everton fyrir brot á fjárhagsreglum.

Þetta er í annað sinn á tímabilinu sem stig eru dregin af Everton. Tíu sig voru dregin af félaginu í nóvember en var það lækkað í sex eftir áfrýjun.

Nú hafa tvö stig til viðbótar verið dregin af Everton fyrir fleiri brot á fjárhagsreglum.

Fyrir ákvörðun dagsins var Everton í fimmtánda sæti ensku úrvaldeildarinnar, fjórum stigum frá fallsæti. Nú er liðið í sextánda sæti, tveimur stigum fyrir ofan Luton í átjánda sætinu.

Everton er ekki eina félagið sem stig hafa verið dregin af á leiktíðinni en fjögur stig voru dregin af Nottingham Forest í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United skellir verðmiða á Rashford nú þegar hann er til sölu

United skellir verðmiða á Rashford nú þegar hann er til sölu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus