fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Sjáðu stórbrotið mark Mainoo gegn Liverpool

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. apríl 2024 16:48

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool missteig sig í titilbaráttunni á Englandi í kvöld er liðið mætti Manchester United á Old Trafford.

Ljóst er að Arsenal endar helgina á toppi deildarinnar en liðið er með 71 stig líkt og Liverpool en með betri markatölu.

Liverpool komst yfir gegn United í Manchester í dag en heimaliðið skoraði tvö mörk í seinni hálfleik og sneri leiknum sér í vil.

Mohamed Salah sá um að tryggja Liverpool dýrmætt stig með marki úr vítaspyrnu á 84. mínútu.

Fallegasta mark leiksins skoraði hinn ungi Kobbie Mainoo og má sjá það mark hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kominn með nóg af slæmu gengi og reynir aftur að fara

Kominn með nóg af slæmu gengi og reynir aftur að fara
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ærandi þögn í klefanum hjá Liverpool

Ærandi þögn í klefanum hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Búnir að finna eftirmann Tudor

Búnir að finna eftirmann Tudor
433Sport
Í gær

Lögreglan fer með í lið og fólk sem notar ólögleg streymi gæti fengið heimsókn

Lögreglan fer með í lið og fólk sem notar ólögleg streymi gæti fengið heimsókn
433Sport
Í gær

Er í fangelsi fyrir nauðgun og ræðir málin í fyrsta sinn – „Ég fæ enga sérmeðferð og vinn við það sama og aðrir“

Er í fangelsi fyrir nauðgun og ræðir málin í fyrsta sinn – „Ég fæ enga sérmeðferð og vinn við það sama og aðrir“