fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Sjáðu stórbrotið mark Mainoo gegn Liverpool

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. apríl 2024 16:48

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool missteig sig í titilbaráttunni á Englandi í kvöld er liðið mætti Manchester United á Old Trafford.

Ljóst er að Arsenal endar helgina á toppi deildarinnar en liðið er með 71 stig líkt og Liverpool en með betri markatölu.

Liverpool komst yfir gegn United í Manchester í dag en heimaliðið skoraði tvö mörk í seinni hálfleik og sneri leiknum sér í vil.

Mohamed Salah sá um að tryggja Liverpool dýrmætt stig með marki úr vítaspyrnu á 84. mínútu.

Fallegasta mark leiksins skoraði hinn ungi Kobbie Mainoo og má sjá það mark hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skammast sín eftir helgina

Skammast sín eftir helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins