fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Poch neitar að sleikja upp stuðningsmenn og mun ekki kyssa merkið

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. apríl 2024 17:37

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, stjóri Chelsea, segir að það komi ekki til greina fyrir hann að kyssa merki liðsins eins og aðrir stjórar hafa gert í gegnum tíðina.

Pochettino er ekki vinsælasti maðurinn á Stamford Bridge í dag eftir virkilega slæmt gengi liðsins á tímabilinu.

Argentínumaðurinn var áður hjá grönnunum í Tottenham en hann vill byggja upp samband við stuðningsmenn liðsins á eðlilegan hátt frekar en að sleikja einhvern upp.

,,Ég kem hingað eftir dvöl hjá öðru félagi, þú þarft að sannfæra fólkið,“ sagði Pochettino.

,,Við vissum að þetta yrði risastór áskorun. Við þurfum að byggja upp lið, vinna leiki og vera keppnishæfir. Ég ætla þó ekki að sleikja neinn upp.“

,,Ég vil byggja upp alvöru samband okkar á milli – ég vil ekki kyssa merkið eða gera eitthvað heimskulegt á hliðarlínunni bara til þess að þóknast stuðningsmönnum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðun sína – „Gott að koma inn fyrsta markinu“

Þorsteinn útskýrir ákvörðun sína – „Gott að koma inn fyrsta markinu“
433Sport
Í gær

Guðrún: „Fannst við hafa yfirhöndina allan tímann“

Guðrún: „Fannst við hafa yfirhöndina allan tímann“
433Sport
Í gær

Glódís með netta pillu: „Fyrst það er búið að eyða svona miklum peningum er svolítið skrýtið að það sé ekki hægt að nota völlinn“

Glódís með netta pillu: „Fyrst það er búið að eyða svona miklum peningum er svolítið skrýtið að það sé ekki hægt að nota völlinn“
433Sport
Í gær

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur
433Sport
Í gær

Ærandi þögn í klefanum hjá Liverpool

Ærandi þögn í klefanum hjá Liverpool