fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Arnar eftir sigur Víkinga: ,,Ég er frosinn á tánum“

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. apríl 2024 21:23

Arnar gerði frábæra hluti í Víkinni. Mynd/Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var ánægður með sína menn í kvöld eftir sigur á Stjörnunni.

Um var að ræða fyrsta leik Íslandsmótsins 2024 en Víkingar unnu að lokum 2-0 sigur á heimavelli.

Arnar ræddi við Stöð 2 Sport eftir lokaflautið í kvöld.

,,Mér fannst við vera með hlutina under control, við vorum þroskaðri en þeir og og vorum að stjórna leiknum,“ sagði Arnar við Stöð 2 Sport.

,,Fyrri hálfleikur var mjög góður þegar við náðum tökum á uppspilinu okkar, við komum þeim svolítið á óvart, við vorum að overloada hægra megin.“

,,Seinni hálfleikur var erfiður, vindurinn var virkilega erfiður og Stjarnan lá meira á okkur en við nýttum okkar skyndisóknir vel.“

,,Ég er frosinn á tánum þetta eru svo erfiðara aðstæður og leikmenn þurftu að ‘dig deep’ gegn mjög góðu liði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðun sína – „Gott að koma inn fyrsta markinu“

Þorsteinn útskýrir ákvörðun sína – „Gott að koma inn fyrsta markinu“
433Sport
Í gær

Guðrún: „Fannst við hafa yfirhöndina allan tímann“

Guðrún: „Fannst við hafa yfirhöndina allan tímann“
433Sport
Í gær

Glódís með netta pillu: „Fyrst það er búið að eyða svona miklum peningum er svolítið skrýtið að það sé ekki hægt að nota völlinn“

Glódís með netta pillu: „Fyrst það er búið að eyða svona miklum peningum er svolítið skrýtið að það sé ekki hægt að nota völlinn“
433Sport
Í gær

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur
433Sport
Í gær

Ærandi þögn í klefanum hjá Liverpool

Ærandi þögn í klefanum hjá Liverpool