fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433Sport

UEFA íhugar að gera breytingu fyrir EM í Þýskalandi

Victor Pálsson
Föstudaginn 29. mars 2024 13:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

UEFA er að skoða það að leyfa landsliðum að velja 26 leikmenn á lokamót EM í Þýskalandi í sumar.

Þjálfarar á borð við Ronald Koeman hjá Hollandi og Gareth Southgate hjá Englandi hafa kvartað yfir því að fá aðeins að velja 23 leikmenn í hópinn.

UEFA er tilbúið að hlusta á þessa tillögu og mun heyra í fleiri landsliðsþjálfurum í apríl fyrir mótið sem hefst í júní.

Vegna COVID-19 heimsfaraldursins fengu landslið að velja 26 leikmenn bæði á EM 2020 og FIFA 2022 sem þótti góð regla.

Þrátt fyrir jákvæð viðbrögð við þeirri breytingu ákvað UEFA að halda sig ekki við þá reglu en skoðar nú alvarlega að gera regluna endanlega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum
433Sport
Í gær

Guardiola líkir enska boltanum við NBA – Þetta er ástæðan

Guardiola líkir enska boltanum við NBA – Þetta er ástæðan
433Sport
Í gær

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót
433Sport
Í gær

Kemur Arnar þjóðinni á óvart með þessu á næstu dögum? – „Arnar er þannig“

Kemur Arnar þjóðinni á óvart með þessu á næstu dögum? – „Arnar er þannig“
433Sport
Í gær

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United
433Sport
Í gær

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt