fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433Sport

Sannfærður um að landsliðsþjálfarinn hafi engan áhuga á Manchester United

Victor Pálsson
Föstudaginn 29. mars 2024 20:28

Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sam Allardyce, fyrrum landsliðsþjálfari Englands, telur að Gareth Southgate hafi ekki áhuga á að taka við Manchester United.

Southgate er orðaður við United en hann gæti hætt með England eftir EM í Þýskalandi í sumar.

Allardyce telur að Southgate þurfi á pásu að halda en það fylgir því gríðarleg pressa að þjálfa England og það sama má segja um lið United.

,,Ég er ekki viss um að ef Southgate ákveður að hætta með England að hann vilji taka við Manchester United, hann myndi vilja hvíld,“ sagði Allardyce.

,,Hann finnur nú þegar fyrir pressu hjá Englandi og hún getur verið svakalerg á tímum.“

,,Ég er alls ekki sannfærður um að hann myndi vilja fara í það starf eftir allt sem hann hefur gert fyrir England, hann myndi ekki vilja taka að sér nýtt starf svo snemma.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum
433Sport
Í gær

Guardiola líkir enska boltanum við NBA – Þetta er ástæðan

Guardiola líkir enska boltanum við NBA – Þetta er ástæðan
433Sport
Í gær

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót
433Sport
Í gær

Kemur Arnar þjóðinni á óvart með þessu á næstu dögum? – „Arnar er þannig“

Kemur Arnar þjóðinni á óvart með þessu á næstu dögum? – „Arnar er þannig“
433Sport
Í gær

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United
433Sport
Í gær

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt