fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433Sport

Lengjubikar kvenna: Valur vann Breiðablik í úrslitum

Victor Pálsson
Föstudaginn 29. mars 2024 14:51

Mynd: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur 2 – 1 Breiðablik
0-1 Vigdís Lilja Kristjánsdóttir(‘8)
1-1 Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir(’25)
2-1 Amanda Jacobsen Andradóttir(’26)

Valur er Lengjubikarmeistari kvenna 2024 eftir leik við Breiðablik á Hlíðarenda í dag.

Það voru Blikar sem komust yfir í þessum leik en Vigdís Lilja Kristjánsdóttir skoraði eftir aðeins átta mínútur.

Valskonur jöfnuðu á 25. mínútu og aðeins mínútu síðar var staðan orðin 2-1 og heimakonur yfir í hálfleik.

Ekkert mark var skorað í seinni hálfleiknum og ljóst að ríkjandi Íslandsmeistarar enda undirbúningstímabilið afskaplega vel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum
433Sport
Í gær

Guardiola líkir enska boltanum við NBA – Þetta er ástæðan

Guardiola líkir enska boltanum við NBA – Þetta er ástæðan
433Sport
Í gær

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót
433Sport
Í gær

Kemur Arnar þjóðinni á óvart með þessu á næstu dögum? – „Arnar er þannig“

Kemur Arnar þjóðinni á óvart með þessu á næstu dögum? – „Arnar er þannig“
433Sport
Í gær

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United
433Sport
Í gær

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt