fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Íslensku stuðningsmennirnir settir í búr og læstir inni í 30 mínútur eftir leik

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. mars 2024 22:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Íslands fengu ekki að fara af leikvellinum í Wroclaw í Póllandi eftir leik þegar Ísland hafði tapað gegn Úkraínu í kvöld.

Áhrifavaldurinn, Reynir Bergmann segir frá þessu á Instagram síðu sinni í kvöld. Hann var einn af 500 stuðningsmönnum Íslands á vellinum.

„Þetta er vel þreytt, við erum lokuð inn í búri eftir leik í 30 mínútur,“ sagði Reynir á Instagram eftir leik.

Þetta var gert til að koma í veg fyrir að stuðningsmenn liðanna færu af vellinum á sama tíma en gríðarleg gæsla var á vellinum.

Þetta er vel þekkt á stærri leikvöngum út í heimi að stuðningsmenn útiliðsins séu látnir bíða á vellinum eftir leik.

Úkraína fer á Evrópumótið í sumar en Ísland þarf að bíða eftir næsta tækifæri til að komast á stórmót á nýjan leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skoða lausnir varðandi Rashford – Gætu klárað dæmið í janúar ef hann samþykkir þetta

Skoða lausnir varðandi Rashford – Gætu klárað dæmið í janúar ef hann samþykkir þetta
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Varpa ljósi á afar óhugnanlegt atvik í London – Beindi byssu að þekktum leikmanni á fjölfarinni götu

Varpa ljósi á afar óhugnanlegt atvik í London – Beindi byssu að þekktum leikmanni á fjölfarinni götu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Declan Rice útskýrir af hverju hann benti til himna í gær – „Ég elskaði hana innilega“

Declan Rice útskýrir af hverju hann benti til himna í gær – „Ég elskaði hana innilega“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rúnar setti blekið á blað í miðjum þjálfarastormi á Íslandi – „Aldrei verið þannig að ég bíði eftir að einhver annar verði rekinn“

Rúnar setti blekið á blað í miðjum þjálfarastormi á Íslandi – „Aldrei verið þannig að ég bíði eftir að einhver annar verði rekinn“
433Sport
Í gær

„Ég get ekki haldið áfram og sagst vilja gera það sama og í fyrra“

„Ég get ekki haldið áfram og sagst vilja gera það sama og í fyrra“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ferilinn gæti verið á enda – Riftir samningi í Mexíkó eftir þrjá mánuði

Ferilinn gæti verið á enda – Riftir samningi í Mexíkó eftir þrjá mánuði