fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Íslensku stuðningsmennirnir settir í búr og læstir inni í 30 mínútur eftir leik

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. mars 2024 22:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Íslands fengu ekki að fara af leikvellinum í Wroclaw í Póllandi eftir leik þegar Ísland hafði tapað gegn Úkraínu í kvöld.

Áhrifavaldurinn, Reynir Bergmann segir frá þessu á Instagram síðu sinni í kvöld. Hann var einn af 500 stuðningsmönnum Íslands á vellinum.

„Þetta er vel þreytt, við erum lokuð inn í búri eftir leik í 30 mínútur,“ sagði Reynir á Instagram eftir leik.

Þetta var gert til að koma í veg fyrir að stuðningsmenn liðanna færu af vellinum á sama tíma en gríðarleg gæsla var á vellinum.

Þetta er vel þekkt á stærri leikvöngum út í heimi að stuðningsmenn útiliðsins séu látnir bíða á vellinum eftir leik.

Úkraína fer á Evrópumótið í sumar en Ísland þarf að bíða eftir næsta tækifæri til að komast á stórmót á nýjan leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óhugnanlegar upplýsingar fundust á tölvu háskólanemans frá því skömmu áður en hún lést

Óhugnanlegar upplýsingar fundust á tölvu háskólanemans frá því skömmu áður en hún lést
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íþróttavikan: Peningahlið íþróttanna og fréttir vikunnar

Íþróttavikan: Peningahlið íþróttanna og fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt
433Sport
Í gær

Chelsea með tvo enska miðjumenn á blaði

Chelsea með tvo enska miðjumenn á blaði