fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Þorsteinn valdi sterkan landsliðshóp – Fimmta Evrópumótið í röð möguleiki

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. mars 2024 13:30

Karólína Lea. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í tveimur leikjum í undankeppni EM 2025 í apríl.

Ísland hefur leik í undankeppninni gegn Póllandi á Kópavogsvelli föstudaginn 5. apríl kl. 16:45. Liðið mætir svo Þýskalandi, í Aachen, þriðjudaginn 9. apríl og hefst sá leikur kl. 16:10. Báðir leikirnir verða í beinni útsendingu hjá RÚV.

Miðasala á leikinn gegn Póllandi er hafin á tix.is.

Hópurinn

Telma Ívarsdóttir – Breiðablik – 11 leikir
Fanney Inga Birkisdóttir – Valur – 1 leikur
Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving – Stjarnan – 1 leikur

Guðný Árnadóttir – Kristianstads DFF – 26 leikir
Ingibjörg Sigurðardóttir – MSV Duisburg – 59 leikir
Glódís Perla Viggósdóttir – FC Bayern Munich – 122 leikir, 10 mörk
Guðrún Arnardóttir – FC Rosengard – 35 leikir, 1 mark
Natasha Moraa Anasi – SK Brann – 5 leikir, 1 mark
Sædís Rún Heiðarsdóttir – Valerenga – 7 leikir
Sandra María Jessen – Þór/KA – 38 leikir, 6 mörk
Berglind Rós Ágústsdóttir – Valur – 9 leikir, 1 mark
Alexandra Jóhannsdóttir – ACF Fiorentina – 41 leikur, 5 mörk
Hildur Antonsdóttir – Fortuna Sittard – 12 leikir, 1 mark
Lára Kristín Pedersen – Fortuna Sittard – 3 leikir
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir – Bayer Leverkusen – 37 leikir, 9 mörk
Selma Sól Magnúsdóttir – 1. FC Nürnberg – 36 leikir, 4 mörk
Amanda Jacobsen Andradóttir – Valur – 18 leikir, 2 mörk
Bryndís Arna Níelsdóttir – Vaxjö DFF – 4 leikir, 1 mark
Sveindís Jane Jónsdóttir – VfL Wolfsburg – 34 leikir, 9 mörk
Hlín Eiríksdóttir – Kristianstads DFF – 34 leikir, 4 mörk
Hafrún Rakel Halldórsdóttir – Bröndby – 11 leikir, 1 mark
Diljá Ýr Zomers – OH Leuven – 11 leikir, 1 mark
Ólöf Sigríður Kristinsdóttir – Breiðablik – 6 leikir, 2 mörk

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kjaftasögunni um Arnar Gunnlaugs og landsliðið gefið langt nef í Morgunblaðinu – „Sem er auðvitað ekkert annað en fásinna“

Kjaftasögunni um Arnar Gunnlaugs og landsliðið gefið langt nef í Morgunblaðinu – „Sem er auðvitað ekkert annað en fásinna“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Óttast óeiningu á meðal Englendinga

Óttast óeiningu á meðal Englendinga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gæti slæm hegðun um helgina kostað hann sæti í ensku deildinni?

Gæti slæm hegðun um helgina kostað hann sæti í ensku deildinni?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK
433Sport
Í gær

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni
433Sport
Í gær

Mættur til æfinga með Arsenal á nýjan leik

Mættur til æfinga með Arsenal á nýjan leik