fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Öll félög sem fara í gegnum leyfiskerfi KSÍ fengu keppnisleyfi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. mars 2024 16:10

Mynd af Facebook síðu KR

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Annar fundur leyfisráðs í leyfisferlinu fyrir keppnistímabilið 2024 fór fram fimmtudaginn 21. mars og voru þátttökuleyfi 21 félags samþykkt. Tíu þátttökuleyfi voru gefin út á fundi ráðsins fyrir viku síðan. Þar með hafa öll 34 félögin í Bestu deildum karla og kvenna og í Lengjudeild karla fengið útgefin þátttökuleyfi.

Samþykktar leyfisumsóknir á fundi leyfisráðs 21. mars:

Besta deild karla:

FH
Fylkir
HK
KA
KR
Vestri
Besta deild kvenna:

FH
Fylkir
Þróttur R
Þór/KA
Tindastóll
Lengjudeild karla:

Afturelding
Dalvík/Reynir
Fjölnir
Grindavík
Grótta
ÍBV
ÍR
Njarðvík
Þór
Þróttur R.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kjaftasögunni um Arnar Gunnlaugs og landsliðið gefið langt nef í Morgunblaðinu – „Sem er auðvitað ekkert annað en fásinna“

Kjaftasögunni um Arnar Gunnlaugs og landsliðið gefið langt nef í Morgunblaðinu – „Sem er auðvitað ekkert annað en fásinna“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Óttast óeiningu á meðal Englendinga

Óttast óeiningu á meðal Englendinga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gæti slæm hegðun um helgina kostað hann sæti í ensku deildinni?

Gæti slæm hegðun um helgina kostað hann sæti í ensku deildinni?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK
433Sport
Í gær

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni
433Sport
Í gær

Mættur til æfinga með Arsenal á nýjan leik

Mættur til æfinga með Arsenal á nýjan leik