fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Manchester United er með sinn eigin Jude Bellingham

Victor Pálsson
Föstudaginn 22. mars 2024 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er nú þegar með sinn eigin Jude Bellingham í miðjumanninum efnilega Kobbie Mainoo.

Þetta segir Harry Maguire, leikmaður United og Englands, en hinn 18 ára gamjli Mainoo var nýlega kallaður í enska landsliðshópinn.

Bellingham er einn besti miðjumaður heims í dag en hann spilar fyrir spænska stórliðið Real Madrid sem og England.

,,Ég sé ekki af hverju hann væri ekki tilbúinn. Ef þeir geta spilað óttalausir þá hef ég engar áhyggjur af þessum strákum,“ sagði Maguire.

,,Það er ótrúlegt að hann sé aðeins 18 ára gamall, hann er svo þroskaður leikmaður. Hann er eins og Jude Bellingham er hann var aðeins yngri.“

,,Ég sé hans gæði á æfingum á hverjum degi. Hann vill leggja sig fram og ég hef óskað honum til hamingju með árangurinn, hann á þetta skilið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kjaftasögunni um Arnar Gunnlaugs og landsliðið gefið langt nef í Morgunblaðinu – „Sem er auðvitað ekkert annað en fásinna“

Kjaftasögunni um Arnar Gunnlaugs og landsliðið gefið langt nef í Morgunblaðinu – „Sem er auðvitað ekkert annað en fásinna“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Óttast óeiningu á meðal Englendinga

Óttast óeiningu á meðal Englendinga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gæti slæm hegðun um helgina kostað hann sæti í ensku deildinni?

Gæti slæm hegðun um helgina kostað hann sæti í ensku deildinni?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK
433Sport
Í gær

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni
433Sport
Í gær

Mættur til æfinga með Arsenal á nýjan leik

Mættur til æfinga með Arsenal á nýjan leik