fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Vivaldi heldur áfram að styðja hressilega við Gróttu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. mars 2024 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í ársbyrjun 2015 urðu þau tímamót að nafni Gróttuvallarins við Suðurströnd var breytt í Vivaldivöllinn eftir að Vivaldi gerðist helsti bakhjarl knattspyrnudeildar Gróttu. Í dag, rúmum níu árum síðar, var samstarfssamningurinn framlengdur í þriðja sinn. Völlurinn mun bera nafn Vivaldi út árið 2026 í það minnsta og merki Vivaldi vera framan á keppnisbúningnum Gróttu.

Seltirningurinn Jón von Tetzchner er stofnandi Vivaldi en hefur veg og að vanda að kaffihúsinu Örnu og Innovation House á Eiðistorgi.

„Sem stoltur Seltirningur er frábært að geta verið með og stutt það frábæra starf sem Grótta gerir fyrir bæinn. Grótta er á margan hátt kjarninn af Seltjarnarnesi og það að styðja Gróttu er fyrir mig að styðja Seltjarnarnes. Svo er auðvitað frábært líka að sjá liðið gera betur og betur! Áfram Grótta!” sagði Jón.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fékk símtal mánuði eftir einnar nætur gaman með konu – Hótaði þessu ef ekki ætti illa að fara

Fékk símtal mánuði eftir einnar nætur gaman með konu – Hótaði þessu ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Telur það glæpsamlegt ef United skoðaði þetta ekki í sumar

Telur það glæpsamlegt ef United skoðaði þetta ekki í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Víðir segir þennan misskilning útbreiddan í íslensku samfélagi – Þetta heyrði hann í sjónvarpinu um helgina

Víðir segir þennan misskilning útbreiddan í íslensku samfélagi – Þetta heyrði hann í sjónvarpinu um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Endurkoma Jude Bellingham í kvöld

Endurkoma Jude Bellingham í kvöld