fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Dómarar á Englandi viðurkenna mistök – Átti að reka hetju Arsenal af velli sem kom þeim á toppinn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. mars 2024 11:00

Kai Havertz. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dómaranefndin í ensku úrvalsdeildinni hefur játað á sig mistök þegar Kai Havertz skoraði sigurmark Arsenal gegn Brentford þann 9 mars.

Sigurinn kom Arsenal á topp ensku úrvalsdeildarinnar en dómarar viðurkenna alvarlega mistök.

Þannig segja dómarar núna að Havertz hefði ekki átt að vera inn á vellinum, dómari leiksins átti að reka hann af velli.

Rob Jones dómari leiksins átti samkvæmt yfirmönnum sínum að reka Havertz að vella þegar hann dýfði sér í teignum í seinni hálfleik.

Havertz var þá á gulu spjaldi þegar hann dýfði sér í návígi við Nathan Collins en Jones dæmdi ekkert og hefði átt að spjalda Havertz samkvæmt yfirmönnum sínum sem hafa farið yfir málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina