fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

City og Chelsea verði kastað úr deildinni verði brot þeirra sönnuð

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. mars 2024 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea og Manchester City hafa fengið viðvörun þess efnis að ef hægt er að sanna brot félaganna á FFP reglum þá verði þeim vikið úr deildinni. Ensk blöð fjalla um málið.

City er ákært í 115 liðum og rannsókn á málefnum Chelsea er í gangi þar sem eignarhald Roman Abramovich og bókhaldið frá þeim tíma er til skoðunar.

Ársreikningur Chelsea sýnir að félagið á von á vandræðum, þannig er gert ráð fyrir 150 milljónum punda í kostnað við lögfræðinga vegna málsins.

City hefur lengi verið undir rannsókn en UEFA reyndi að fá félagið dæmt án árangurs en nú reynir enska deildin.

Meint brot þessara félaga eru miklu alvarlegri en brot Everton og Nottingham sem hafa fengið dóma undanfarið og stig verið tekinn af þeim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina