fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

United vill reyna að ná í stórstjörnu með því að nota Maguire sem skiptimynt

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. mars 2024 22:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt frettum á Englandi í dag ætlar Manchester United að reyna að nota Harry Maguire til að fá einn leikmann frá West Ham.

West Ham reyndi að kaupa Maguire síðasta en enski landsliðsmaðurinn hafði ekki áhuga.

Nú segja ensk blöð að INEOS sem fer með öll helstu mál United í dag vilji fá Lucas Paqueta. Vilja eigendurnir nota Maguire sem hluta af kaupverðinu.

Paqueta er landsliðsmaður frá Brasilíu en Manchester City hafði áhuga á að kaupa hann síðasta sumar.

Maguire á ár eftir af samningi sínum við United en félagið getur framlengt þann samning um eitt ár.

Paqueta gæti styrkt miðvæði United mikið en Maguire hefur verið í stóru hlutverki hjá United á þessu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að pirraður Valdimar hafi fengið símtal frá Kára Árnasyni – Málið var ekki til umræðu eftir það

Segir að pirraður Valdimar hafi fengið símtal frá Kára Árnasyni – Málið var ekki til umræðu eftir það
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Í gær

Bonnie Blue vakti mikla athygli um helgina – Virðist vilja tengjast þessum hópi manna

Bonnie Blue vakti mikla athygli um helgina – Virðist vilja tengjast þessum hópi manna
433Sport
Í gær

Mikael greinir krísuna í Vesturbæ – Segir það óvirðingu við þá sem voru í 40 ár á undan að Óskar Hrafn sé enn í starfi

Mikael greinir krísuna í Vesturbæ – Segir það óvirðingu við þá sem voru í 40 ár á undan að Óskar Hrafn sé enn í starfi