fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Þessir eru líklegastir til að taka við Barcelona í sumar – Aðstoðarmaður Klopp á blaði

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. mars 2024 09:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mestar líkur eru á þvíað Hansi Flick fyrrum þjálfair Bayern og þýska landsliðsins taki við þjálfun Barcelona í sumar þegar Xavi hættir.

Veðbankar telja að hann sé líklegastur en Xavi og félagið hafa komist að samkomulagi um starfslok hans.

Rafa Marquez sem starfar með yngri lið félagsins í dag er næst líklegastur en Pep Lijnders aðstoðarmaður Jurgen Klopp er í fjórða sætinu.

Roberto de Zerbi stjóri Brighton er á blaði og sömuleiðis Michel þjálfari Girona á Spáni.

Líklegastir til að taka við
Hansi Flick
Rafael Marquez
Roberto de Zerbi
Pep Lijnders
Michel

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina