fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Þessir eru líklegastir til að taka við Barcelona í sumar – Aðstoðarmaður Klopp á blaði

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. mars 2024 09:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mestar líkur eru á þvíað Hansi Flick fyrrum þjálfair Bayern og þýska landsliðsins taki við þjálfun Barcelona í sumar þegar Xavi hættir.

Veðbankar telja að hann sé líklegastur en Xavi og félagið hafa komist að samkomulagi um starfslok hans.

Rafa Marquez sem starfar með yngri lið félagsins í dag er næst líklegastur en Pep Lijnders aðstoðarmaður Jurgen Klopp er í fjórða sætinu.

Roberto de Zerbi stjóri Brighton er á blaði og sömuleiðis Michel þjálfari Girona á Spáni.

Líklegastir til að taka við
Hansi Flick
Rafael Marquez
Roberto de Zerbi
Pep Lijnders
Michel

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að pirraður Valdimar hafi fengið símtal frá Kára Árnasyni – Málið var ekki til umræðu eftir það

Segir að pirraður Valdimar hafi fengið símtal frá Kára Árnasyni – Málið var ekki til umræðu eftir það
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Í gær

Bonnie Blue vakti mikla athygli um helgina – Virðist vilja tengjast þessum hópi manna

Bonnie Blue vakti mikla athygli um helgina – Virðist vilja tengjast þessum hópi manna
433Sport
Í gær

Mikael greinir krísuna í Vesturbæ – Segir það óvirðingu við þá sem voru í 40 ár á undan að Óskar Hrafn sé enn í starfi

Mikael greinir krísuna í Vesturbæ – Segir það óvirðingu við þá sem voru í 40 ár á undan að Óskar Hrafn sé enn í starfi