fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Móðir Marcus Rashford útskýrir hvað hefur angrað hann

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. mars 2024 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Melanie Maynard, móðir Marcus Rashford segir að andlát í fjölskyldu þeirra sé ein af ástæðum þess að Rashford hefur spilað illa undanfarnar vikur og mánuði.

Rashford hefur átt mjög slakt tímabil en hún segir að fyrir hinn 26 ára gamla Rashford hafi lífið verið erfitt.

„Hann missti mjög mikilvæga manneskja úr sínu lífi, frændi hans Nathan lést í nóvember,“ segir Maynard.

„Þetta kom ofan í það að mjög góður vinur okkar, Garf lést í upphafi árs. Það hafði gríðarleg áhrif á Marcus.“

„Þetta var mikið fyrir svona ungan dreng,“ segir Maynard en Rashford fagnar 27 ára afmæli sínu síðar á þessu ári.

Rashford var frábær með Manchester United á síðustu leiktíð en hefur í ár verið með slakari leikmönnum United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina