fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433

Fór á fund með Ten Hag og lét vita af óánægju sinni

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. mars 2024 16:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég hef sagt það áður, ég er ekki sáttur þegar ég spila ekki,“ segir Christian Eriksen við Tipsbladet um stöðu sína hjá Manchester United.

Eriksen hefur verið meira og minna á bekknum á þessu ári en hann er nú mættur í verkefni með danska landsliðinu.

„Liðið er að spila vel og ég verð að virða, ég hef lagt mikið á mig og er klár í hvern leik. Ég get tekið þessu hlutverki betur en áður.“

„Ég hef átt samtal við Ten Hag og látið vita að ég er ósáttur með stöðuna og að ég vilji spila meira. Ég er klár þegar liðið þarf mig.“

„Hann sagði mér að þetta væri liðið hans núna, Kobbie Mainoo er að gera vel og aðrir á miðsvæðinu líka. Það er samkeppni sem er eðlilegt hjá stóru félagi.“

Hann segist ekki hafa áhyggjur eins og staðan er í dag. „Til lengri tíma væri þetta áhyggjuefni, þú vilt ekki sitja endalaust á bekknum en ég hef ekki áhyggjur núna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona