fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Fullyrða að þetta sé maðurinn sem Ratcliffe vill fá í starfið fyrir Ten Hag

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. mars 2024 17:30

Gareth Southgate, fyrrum landsliðsþjálfari Englands.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Southgate er maðurin sem Sir Jim Ratcliffe vill ráða til starfa hjá Manchester United. Daily Mail fjallar um málið.

Samkvæmt fréttinni telur Ratcliffe sig geta sannfært enska landsliðsþjálfarann um að taka við.

Ratcliffe sem stýrir Manchester United og rekstri þess í dag, hann er að skoða framtíð Erik ten Hag.

Southgate hefur verið þjálfari enska landsliðsins í átta ár og hefur stuðning leikmanna þar.

United er að fá Dan Asworth sem yfirmann knattspyrnumála en hann og Southgate unnu saman hjá enska landsliðinu og náðu vel saman.

Southgate er með samning fram í desember á þessu ári en hann gæti hugsað sér að hætta eftir Evrópumótið í Þýskalandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina