fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Forráðamenn City með hnút í maganum – Haaland virtist meiðast á æfingu í dag

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. mars 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Manchester City eru með hnút í maganum eftir að Erling Haaland meiddist á æfingu norska landsliðsins í dag.

Haaland virtist meiða sig á æfingunni og var haltur og slappur eftir það.

Haaland missti af tólf leikjum í desember og janúar vegna meiðsla í fæti.

City mætti illa við því að missa Haaland út núna þegar mikilvægustu leikir tímabilsins fara fram.

Haaland hefur verið að hitna með City síðustu vikur en nú er ljóst að hann gæti misst af landsleikjum Noregs sem eru í þessari og næstu viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að pirraður Valdimar hafi fengið símtal frá Kára Árnasyni – Málið var ekki til umræðu eftir það

Segir að pirraður Valdimar hafi fengið símtal frá Kára Árnasyni – Málið var ekki til umræðu eftir það
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Í gær

Bonnie Blue vakti mikla athygli um helgina – Virðist vilja tengjast þessum hópi manna

Bonnie Blue vakti mikla athygli um helgina – Virðist vilja tengjast þessum hópi manna
433Sport
Í gær

Mikael greinir krísuna í Vesturbæ – Segir það óvirðingu við þá sem voru í 40 ár á undan að Óskar Hrafn sé enn í starfi

Mikael greinir krísuna í Vesturbæ – Segir það óvirðingu við þá sem voru í 40 ár á undan að Óskar Hrafn sé enn í starfi