fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Segja Víking hafa boðið Gylfa að breyta æfingatímanum

433
Mánudaginn 18. mars 2024 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjallað var um málefni Gylfa Þórs Sigurðssonar í Þungavigtinni í dag en Gylfi samdi við Val fyrir helgi.

Gylfi Þór hafði átt í viðræðum við Víking samkvæmt fréttum síðustu daga en valdi það að semja við Val.

Í Þungavigtinni var sagt frá því að Víkingur hefði gert nánast allt til þess að sannfæra Gylfa um að koma.

Hafi félagið meðal annars viðrað þá hugmynd við Gylfa að byrja að æfa á morgnana til þess að reyna að sannfæra hann.

Valur æfir alltaf á morgnana og hafði Víkingur samkvæmt Þungavigtinni áhuga á að gera slíkt hið sama til að lokka Gylfa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni