fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Sárnaði aðeins en skilur Gylfa vel – „Þá er eiginlega eitthvað að þér“

433
Föstudaginn 15. mars 2024 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigurður Gísli Bond Snorrason, Siggi Bond, var gestur Íþróttavikunnar í þetta skiptið. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.

video
play-sharp-fill

Þær risafréttir bárust á dögunum að Gylfi Þór Sigurðsson, markahæsti landsliðsmaður frá upphafi, væri kominn í Bestu deildina. Hann skrifaði undir hjá Val.

Hrafnkell telur að umhverfið hjá Val hafi spilað mikið inn í.

„Ég held hann hafi elt æfingatímann og hann þekkir þessa gaura í Val,“ sagði hann í þættinum.

Sigurður er FH-ingur og þó honum sárni örlítið að Gylfi skildi ekki koma heim í Kaplakrika, þar sem hann ólst upp, skilur hann kappan vel.

„Ég held að æfingatíminn hafi spilað mikið inn í. Það var sárt að sjá hann ekki fara í FH en ef þú velur FH fram yfir Val í dag, þá er eiginlega eitthvað að þér,“ sagði Sigurður léttur.

Umræðan í heild er í spilaranum.

Íþróttavikan er í boði Bola léttöl og Lengjunnar

Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér :

Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Birtir mynd til að sýna fólki hvernig er komið fram við hann – Huggar sig við 53 milljónir í laun á viku

Birtir mynd til að sýna fólki hvernig er komið fram við hann – Huggar sig við 53 milljónir í laun á viku
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Jóhann Ingi fær tækifæri í Meistaradeild unglinga

Jóhann Ingi fær tækifæri í Meistaradeild unglinga
Hide picture