fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Hareide útskýrir ákvörðun sem margir Íslendingar eru steinhissa á

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 15. mars 2024 17:34

Mynd: Kristinn Svanur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru margir steinhissa á að markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson væri ekki í landsliðshópi Íslands fyrir komandi leik gegn Ísrael. Age Hareide landsliðsþjálfari var spurður út í þessa ákvörðun sína á blaðamannafundi í dag.

Rúnar gekk í raðir FC Kaupmannahafnar frá Arsenal í janúar. Hann hafði verið á láni hjá Cardiff frá enska stórliðinu fyrir áramót.

„Rúnar hefur ekki spilað nóg. Hann hefur ekkert spilað með FCK og spilaði lítið með Cardiff,“ sagði Hareide á blaðamannafundi í dag.

„Ég sagði honum að hann þyrfti að spila og vonandi verður hann aðalmarkvörður FCK í sumar.“

Patrik Sigurður Gunnarsson var valinn í hópinn, ásamt Hákoni Rafni Valdimarssyni og Elíasi Rafni Ólafssyni.

„Við erum heppnir að eiga fjóra góða markverði. Patrik hefur staðið sig vel og ég treysti honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldo með vísbendingar um endalokin – „Ég mun örugglega gráta“

Ronaldo með vísbendingar um endalokin – „Ég mun örugglega gráta“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Er orðinn Sir David Beckham

Er orðinn Sir David Beckham
433Sport
Í gær

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar