fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Evrópudeildin: West Ham kom til baka og vann stórsigur – Milan fór þægilega áfram

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 14. mars 2024 19:48

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórum leikjum er lokið það sem af er kvöldi í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar.

West Ham tapaði fyrri leik sínum gegn Freiburg 1-0 fyrir viku en flaug hins vegar áfram á heimavelli í kvöld. Lucas Paqueta kom og Jarrod Bowen sáu til þess að liðið var 2-0 yfir í hálfleik. Aaron Cresswell bætti við marki snemma í seinni hálfleik og staðan orðin vænleg. Mohammed Kudus átti eftir að skora tvisvar og lokaniðurstaðan því 5-0, 5-1 samanlagt.

Marseille er einnig komið áfram þrátt fyrir 3-1 tap gegn Villarreal í kvöld. Franska liðið hafði unnið fyrri leikinn 4-0.

Benfica vann þá sterkan 0-1 útisigur á Rangers og er þar með komið áfram. Fyrri leiknum lauk 2-2, en Rafa Silva skoraði mark portúgalska liðsins í kvöld.

Loks fór AC Milan þægilega áfram gegn Slavia Prag. Fyrri leiknum lauk 4-2 fyrir Milan og liðið vann 1-3 í Tékklandi í kvöld með mörkum Christian Pulisic, Ruben Loftus-Cheek og Rafael Leao.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Gavi ósáttur með Yamal og skipaði honum að setjast hjá sér

Sjáðu myndbandið – Gavi ósáttur með Yamal og skipaði honum að setjast hjá sér
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hegðun Ronaldo um helgina vekur furðu – Var í vondu skapi þrátt fyrir sigur

Hegðun Ronaldo um helgina vekur furðu – Var í vondu skapi þrátt fyrir sigur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bonnie Blue vakti mikla athygli um helgina – Virðist vilja tengjast þessum hópi manna

Bonnie Blue vakti mikla athygli um helgina – Virðist vilja tengjast þessum hópi manna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mikael greinir krísuna í Vesturbæ – Segir það óvirðingu við þá sem voru í 40 ár á undan að Óskar Hrafn sé enn í starfi

Mikael greinir krísuna í Vesturbæ – Segir það óvirðingu við þá sem voru í 40 ár á undan að Óskar Hrafn sé enn í starfi
433Sport
Í gær

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“
433Sport
Í gær

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool